Beint á leiđarkerfi vefsins
Aftur á forsíđu vefs

Fréttir Allir út

Fréttir Allir út - RSS

14.4.2015

Tvćr spennandi helgarferđir í júní

Í júní eru tvær nýjar ferðir á dagskrá Ferðafélags barnanna sem okkur þykja afar spennandi. Annars vegar ævintýraleg helgarferð á Suðurlandi og hins vegar þriggja daga trússuð ganga um Reykjanesið.

Þann 21. júní verður farið í ferðina Eyjasprang og giljagöngur sem er sannkölluð ævintýraferð þar sem verður bæði sprangað og sullað. Sullað mikið! Skoðið myndir úr svipaðri vatnasullsferð í fyrra.

Svo er það glæný ferð, Leyndardómar Reykjaness sem farin er 26. júní og er frábær þriggja daga fjölskylduganga um Reykjanesið, þar sem byrjað er rétt hjá Hafnarfirði og endað í Bláa lóninu.

 MerkurkerForsíđa »

Fréttir

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta