Beint á leiđarkerfi vefsins
Aftur á forsíđu vefs

Fréttir Allir út

Fréttir Allir út - RSS

17.6.2014

Pöddufjör

Hver er hræddur við pöddur? Ekki Ferðafélag barnanna. Það sannaðist þegar hátt í tvöhundruð manns mættu í Elliðaárdalinn með stækkunargler og krukkur að vopni til að fanga og skoða skordýr.

Ferðin var farin í samstarfi Ferðafélags Íslands við Háskóla Íslands og Gísli Már og Hrefna frá HÍ kunnu svör við öllum spurningum þátttakenda. Allir fengu að skoða dýrin sem þeir fundu í smásjá, fræðast um líf skordýra og prufa að fanga þau með háfi.

RÚV kom líka í heimsókn og sýndi frá ferðinni beint í fréttatímanum sínum, sjá hér.

Og hér má sjá myndir úr ferðinni.

Skoðum pöddurForsíđa »

Fréttir

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta