Beint į leišarkerfi vefsins
Aftur į forsķšu vefs

Fréttir Allir śt

Fréttir Allir śt - RSS

5.7.2010

Vel heppnuš fuglaskošunarferš žann 3.jślķ

FB3

Farið var í fuglaskoðunarferð þann 3.júlí í Gróttu með fuglaskoðaranum og fuglaljósmyndaranum Jakobi Sigurðssyn frá Fuglaverndi. Ferðin heppnaðist einstaklega vel og voru um 70-80 manns sem mættu. Stefnt var að labba út í Gróttu en plönin breyttust aðeins og gengið var meðfram fjörunni og fuglalífið skoðað.

Krakkarnir sem mættu teiknuðu svo og töldu fugla, fengu að kíkja á fuglalífið í kíkinum hjá Jakobi og skemmtu sér konunglega.

Endilega haldið áfram að fylgjast með hér hvað er á döfinni hjá Ferðafélagi barnanna.

Hægt er að skoða myndir úr fuglaskoðunarferðinni hér >>Forsķša »

Fréttir

Stjórnborš

Minnka letur Stękka letur Hamur fyrir sjónskerta