Beint á leiđarkerfi vefsins
Aftur á forsíđu vefs

Fréttir Allir út

Fréttir Allir út - RSS

22.6.2010

Međ barniđ á bakinu á Esjuna

Á morgun, miðvikudaginn 23.júní kl 15 verður farið á Esjuna með barnið á bakinu.

Fararstjóri verður Auður Kjartansdóttir. Áður en haldið verður af stað í gönguna verður örlítil umræða um notkun burðarpokans og svo verður gengið um hlíðar Esjunnar.

Mæting er á bílastæði við Esjurætur. Þátttaka er ókeypis og við hvetjum alla sem vilja njóta sín í náttúrunni og kynna sér notkun burðarpokans betur að mæta.  

Hlökkum til að sjá ykkur!Forsíđa »

Fréttir

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta