Beint leiarkerfi vefsins

7.10.2016

Hellafer Leiarenda

Ferðafélag barnanna setur á sig hjálm og höfuðljós og heldur undir yfirborð jarðar í hellaleiðangur. Hellirinn Leiðarendi, skammt fyrir ofan Hafnarfjörð, skartar mikilli litadýrð og alls konar djásnum. Hellasérfræðingur verður með í för, kennir góða hellasiði og útskýrir alla dýrðina. 3 klst.

Það er mikið ævintýri að kanna hella og leyndardóma þeirra enda opnast eins og nýr heimur undir yfirborðinu. Umhverfið neðanjarðar getur verið mjög framandi og jafnvel ögn skelfilegt fyrir suma. Þannig henta hellaskoðanir ekki vel fyrir þá sem þjást af slæmri innilokunarkennd - þeir koma bara í klifurferðir í staðinn!

Það skiptir máli í hellaferðum að vera með gott ljós og hjálm (hjólahjálmar eru fínir) en líka góða hanska / vettlinga því allt grjót er mjög oddhvasst í hellum enda er þar engin veðrun. Í hellaskoðun er líka ágætt að vera bara í gömlum fötum sem mega rifna og verða skítug.

Athugið að mjög ung börn geta átt í erfiðleikum með að ganga á grýttum hellisbotnum og sum verða hrædd í því algera myrkri sem ríkir í hellum. Hins vegar er þetta mjög spennandi leiðangur fyrir flesta krakka frá ca. 7 ára aldri.

Þátttaka ókeypis og allir velkomnir. Ekkert að panta, bara mæta!

 

NSTA FER

Mynd


Frttir

20.9.2016

Sprettfiskar og kuungakrabbar

Sumum finnst skemmtilegast að tína skeljar og steina, á meðan aðrir vilja veiða sprettfiska og velta við steinum til að skoða marflær. Fjaran er ævintýraheimur fyrir alla. Á dögunum var farið í fjörurannsóknarleiðangur út í Gróttu.

dagskr

G r

 • Passi a brnin drekki vel gngu. Jafnframt arf a passa upp a au haldi ekki sr pissi, v a getur leitt til ess a eim veri kalt og fi verk magann.
 • Bakpokar eru ekki vatnsheldir svo a arf a pakka llu sem ekki m blotna plastpoka ofan pokann.
 • Ef skr eru blautir er gtt a fara urra sokka og svo plastpoka ofan skna. etta er ekki lausn til lengri tma ar sem a lokum myndast raki innan plastpokunum.
 • Alltaf tti a bta sig ftum stoppum. Lkaminn er fljtur a klna niur egar hann er ekki hreyfingu.
 • Gott er a mta smvgilegum hitabreytingum me hfu og vettlingum. essir hlutir ttu v alltaf a vera agengilegir bakpokanum.
 • Ullarfatnaur er a jafnai besti feraklnaurinn enda heldur ullin einangrunargildi snu og er hl tt hn s vot.
 • Bmullarfatnaur er afleitur feraflagi v bmullin verur bi ung og kld egar hn blotnar og ornar illa.
 • Gallabuxur eru aldrei leyfilegar fjllum enda beinlnis lfshttulegt a vera blautur slkri flk.
 • Skatbnaur arf ekki a vera nr af nlinni og hgt er a gera g kaup skiptimrkuum.
 • Brnin eiga a vera skaskm sem eru gilegir og a rmir a au komist hljum ullarsokkum.
 • Barnaski eiga almennt a vera brei .e. ekki mjrri en hllinn sknum, au eiga a mjkka mijunni og vera mjk til a gefa eim betri festu brekkunni.
 • Almenna reglan er a lengd ska a vera svipu og h barnanna, en riggja til fjgurra ra brn geta veri styttri skum. Stafirnir eiga a bera vi xlina, vera me rnnaan odd og lar sem hgt er a lengja/stytta.
 • Slgleraugu me vrn gegn tfjlublum geislum eru lka mikilvg fyrir brn. Festi au me bandi um hlsinn svo au tnist ekki.
 • Gott er a hafa slarkrem me hrri vrn meferis, bi vetrar- og sumarferum og lka skjuu veri fjllum, v er ekki sur mikilvgt a bera vel nef og kinnar.
 • miklum kulda veturnar er nausynlegt a bera feitt krem, t.d. srstakt kuldakrem, kinnarnar.
 • Ef barni a bera bakpoka tti hann a vera mjg lttur, helst bara me nesti barnsins ea aukapeysu, hfu og vettlinga. Barn undir tta ra aldri tti aldrei a bera meira en sem nemur 1/10 af yngd sinni.
 • a getur veri gtt a lta eldri brn hafa einn gngustaf og stilla hann rtt fyrir eirra h. Stafir gera hins vegar minna gagn hj yngri brnum og vilja oftast bara flkjast fyrir ftunum eim.
 • Ungum brnum finnst oft gaman a ganga me einhvers konar ltt stafprik, t.d. r bambusi, trjgrein ea jafnvel bara flugeldaprik sem au geta nota til a pota a sem vegi verur.
Ratleikur Heimrk


fi_logo_forsida

 

stelpan2

 

stakur3

Forsa »

Forsa

Stjrnbor

Minnka letur Stkka letur Hamur fyrir sjnskerta