Beint ß lei­arkerfi vefsins
Aftur ß forsÝ­u vefs

Sveppas÷fnun Ý Hei­m÷rk

Fer­ir - RSS
Dagsetning: 26.8.2017
Brottfararsta­ur: Kl. 11 ß einkabÝlum ß bÝlastŠ­i vi­ Rau­hˇla.
Vi­bur­ur: Sveppas÷fnun Ý Hei­m÷rk
Lřsing:

Sveppir eru sælgæti en það er betra að þekkja þá góðu frá þeim vondu og eitruðu! Sérfræðingar frá Háskóla Íslands kenna okkur að þekkja matsveppi og aðferðir við að geyma þá og matreiða í fjörugri sveppagönguferð um Heiðmörkina. 2 klst.

Ekið í halarófu frá bílastæðinu við Rauðhóla lengra inn í Heiðmörkina.

Þátttakendur eru hvattir til að taka með sér sveppabækur og ílát. 

Hluti af samstarfsverkefni Ferðafélags Íslands og Háskóla Íslands sem ber nafnið: Með fróðleik í fararnesti.

Þátttaka ókeypis og allir velkomnir. Ekkert að panta, bara mæta!


 

til baka


ForsÝ­a »

┴Štlun

Stjˇrnbor­

Minnka letur StŠkka letur Hamur fyrir sjˇnskerta