Beint ß lei­arkerfi vefsins
Aftur ß forsÝ­u vefs

Landnßmsfer­. Var Ingˇlfur Arnarson til?

Fer­ir - RSS
Dagsetning: 11.10.2014
Brottfararsta­ur: Kl. 11 gangandi frß A­alstrŠti 16, ■ar sem Landnßmssřningin er til h˙sa
Vi­bur­ur: Landnßmsfer­. Var Ingˇlfur Arnarson til?
Lřsing:

Í Landnámu er fullyrt að Ingólfur Arnarson hafi numið land í Reykjavík. En hafi Ingólfur verið til, hvar bjó hann þá? Fornleifarannsóknir hafa leitt í ljós landnámsbæi og ýmsar merkar fornminjar í miðborginni. Steinunn og Orri, sem bæði eru prófessorar við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, leiða þessa Landnámsgöngu um miðborgina og hafnarsvæðið þar sem skyggnst verður inn í upphaf landnáms og horft yfir sundið til Viðeyjar, þar sem áður var klaustur. 2 klst.

Fararstjórar: Steinunn J. Kristjánsdóttir og Orri Vésteinsson.

Ferðin er hluti af samstarfsverkefniHÍ, FÍ og Ferðafélags barnanna.

Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.


 

til baka


ForsÝ­a »

┴Štlun

Stjˇrnbor­

Minnka letur StŠkka letur Hamur fyrir sjˇnskerta