Beint á leiđarkerfi vefsins
Aftur á forsíđu vefs

Eldfjalla- og gjótukönnun

Ferđir - RSS
Dagsetning: 29.4.2017
Brottfararstađur: Kl. 11 á einkabílum frá bílastćđinu viđ Vífilsstađi, Garđabć
Viđburđur: Eldfjalla- og gjótukönnun
Lýsing:

Ekið í halarófu inn í Heiðmörk og gengið eftir Búrfellsgjá að gígnum Búrfelli. Snæbjörn Guðmundsson, kennari í Háskólalest Háskóla Íslands, útskýrir þau náttúrufyrirbrigði sem fyrir augu ber en þetta svæði er stórkostlegur ævintýraheimur og sýnir vel hvernig Ísland varð til. Á leiðinni gefast mörg tilefni til að kanna alls konar hella, sprungur og gjótur.

Allir taki með sér nammigott nesti og jafnvel vasaljós eða höfuðljós til að lýsa ofan í allar gjóturnar. 3-4 klst.

Hluti af samstarfsverkefni Ferðafélags Íslands og Háskóla Íslands sem ber nafnið: Með fróðleik í fararnesti.

Þátttaka ókeypis og allir velkomnir. Ekkert að panta, bara mæta!

ATHUGIÐ að þessi ganga var áður auglýst, þriðjudaginn 2. maí en hefur verið færð til laugardagsins 29. apríl kl. 11.


 

til baka


Forsíđa »

Áćtlun

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta