Beint į leišarkerfi vefsins
Aftur į forsķšu vefs

Sveppir og ber

Feršir - RSS
Dagsetning: 29.8.2012
Brottfararstašur: Heišmörk
Višburšur: Sveppir og ber
Lżsing:

Sveppir og ber. Heiðmörk
29. ágúst. Kl. 17:00-19:00

Í dag, miðvikudaginn 29. ágúst förum við inn í skóg og finnum alls konar sveppi og ber. Hvaða sveppi má borða og hverjir eru baneitraðir? Finnum við hinn illræmda Berserkjasvepp? Hvað getum við fundið margar tegundir af berjum og má borða þær allar? Sveppafræðingur verður með í för til að greina sveppina og gefa góð matreiðsluráð. Takið með sveppabækur ef þið eigið þær til.

Mæting: Einkabílar á bílastæðið við Rauðhóla, þaðan sem ekið er í halarófu inn í Heiðmörkina.
Þátttaka ókeypis og allir velkomnir. 

til baka


Forsķša »

Įętlun

Stjórnborš

Minnka letur Stękka letur Hamur fyrir sjónskerta