Beint á leiđarkerfi vefsins
Aftur á forsíđu vefs

Hádegisgöngur eldri og heldri borgara

Ferđir - RSS
Dagsetning: 20.7.2010
Brottfararstađur:
Viđburđur: Hádegisgöngur eldri og heldri borgara
Lýsing:

Gönguferðir eldri og heldri borgara

 

Ferðafélag Íslands hefur nú frá því á haustdögum 2009 boðið upp á gönguferðir fyrir eldri og heldri borgara. Gengið er alla þriðjudaga og fimmtudaga, svokallaðar hádegisgöngur, sem hefjast þó kl. 14. 
Gengið er á þriðjudögum frá Árbæjarsundlaug og á fimmtudögum frá Nauthóli. 
Gengið er í 75 - 90 mínútur eftir stemmingu. 
Fararstjóri í öllum gönguferðum er Alfreð Hilmarsson.  Gönguferðirnar eru ókeypis og allir velkomnir.  
VISA Ísland og Menningarsjóður Valitors hafa stutt myndarlega við þetta gönguverkefni.  Upplýsingariti um gönguferðir eldri borgara hefur verið dreift víða og veggspjaldi með hvatningu sett upp á fjölmörgum stöðum þar sem eldri borgarar hafa þjónustu og aðstöðu.

 

til baka


Forsíđa »

Áćtlun

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta